Hafliði Jónsson píanóleikari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafliði Jónsson píanóleikari

Kaupa Í körfu

Hafliði Jónsson píanóleikari hefur spilað opinberlega í sjötíu ár "ÉG leik allar tegundir tónlistar nema poppið, ég spila ekki þetta bölvað rokk sem er í dag," segir Hafliði Þ. Jónsson, níræður píanóleikari. Hann hefur leikið opinberlega í sjötíu ár. Nú leikur hann hálfsmánaðarlega fyrir gesti sjúkrahótels LSH. MYNDATEXTI: Fingragaldur Hafliði hefur enn ágæta tækni í fingrunum, hefur haldið sér við með píanóleik í sjötíu ár. Hann lék í gær fyrir gesti á sjúkrahóteli LSH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar