MK-nemar setja upp markað.

Heiðar Kristjánsson

MK-nemar setja upp markað.

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var í nógu að snúast hjá þeim nemendum MK sem eru í áfanganum sjálfboðið starf er ljósmyndari leit við í sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar Rauða krossins í Hamraborg 11. Unnið var að undirbúningi handverksmarkaðar sem haldinn er í sjálfboðamiðstöðinni á milli kl. 11-16 í dag. Ýmiskonar handverk er þar í boði, t.a.m. prjónaflíkur á borð við peysur, húfur, sokka, vettlinga, teppi, trefla, handstúkur o.fl. sem sjálfboðaliðar Kópavogsdeildar í verkefninu „Föt sem framlag“ hafa prjónað. Markaðurinn er lokaverkefni nemenda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar