Skjöl

Skjöl

Kaupa Í körfu

Óhætt er að fullyrða að það vakti miklar deilur í þjóðfélaginu þegar Alþingi ákvað að undirlagi ríkisstjórnarinnar að Ísland yrði einn af stofnaðilum Atlantshafsbandalagsins. Í viðamiklu skjalasafni úr fórum Bjarna Benediktssonar, þáverandi utanríkisráðherra, eru bréf, minnisblöð og ræður, sem varða þennan minnisstæða atburð, og hafa sum hver aldrei komið fyrir sjónir almennings. Hér er rakin atburðarás fjögurra örlagaríkra mánaða. Sagan hefst í desember 1948... MYNDATEXTI Hjónunum Bjarna Benediktssyni og Sigríði Björnsdóttur var boðið í kvöldverð hjá bandarísku forsetahjónunum á Carlton-hótelinu eftir undirskriftina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar