Gunnar Nelson
Kaupa Í körfu
Gunnar Nelson, tvítugur íslenskur bardagalistamaður, er óðum að skapa sér nafn í heimi brasilísks jiu-jitsu í Bandaríkjunum og um liðna helgi sló hann í gegn á sterku móti í New York, Pan jiu-jitsu-meistaramótinu 2009. Ekki nóg með að hann legði hinn nafnkunna Clark Gracie, sem er úr innsta hring Gracie-fjölskyldunnar sem þróaði brasilískt jiu-jitsu, í fyrstu glímunni heldur sigraði hann fjóra næstu andstæðinga sína líka, þeirra á meðal silfurverðlaunahafann frá síðasta heimsmeistaramóti, Bruno Alves, á hengingartaki í úrslitaglímunni. Þar með hreppti Gunnar gullverðlaunin í sínum flokki. MYNDATEXTI Yfir Jiu-jitsu snýst um að yfirbuga andstæðinginn með því að nota jafnvægi, styrk, útsjónasemi, liðleika og hraða. Hér snýr Gunni niður andstæðing sinn með kverkataki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir