Gunnar Nelson
Kaupa Í körfu
Gunnar Nelson, tvítugur íslenskur bardagalistamaður, er óðum að skapa sér nafn í heimi brasilísks jiu-jitsu í Bandaríkjunum og um liðna helgi sló hann í gegn á sterku móti í New York, Pan jiu-jitsu-meistaramótinu 2009. Ekki nóg með að hann legði hinn nafnkunna Clark Gracie, sem er úr innsta hring Gracie-fjölskyldunnar sem þróaði brasilískt jiu-jitsu, í fyrstu glímunni heldur sigraði hann fjóra næstu andstæðinga sína líka, þeirra á meðal silfurverðlaunahafann frá síðasta heimsmeistaramóti, Bruno Alves, á hengingartaki í úrslitaglímunni. Þar með hreppti Gunnar gullverðlaunin í sínum flokki. MYNDATEXTI Heima Íbúðin sem Gunni býr í er fremur lítil og búa tveir aðrir með honum. Gunni lætur sér nægja að sofa á uppblásinni dýnu og í svefnpoka á gólfinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir