NATO afmæli

NATO afmæli

Kaupa Í körfu

Guðmundur H. Garðarsson heiðraður SAMTÖK um vestræna samvinnu og Varðberg buðu til hátíðardagskrár í Þjóðmenningarhúsinu á laugardaginn í tilefni af því að nú eru liðin 60 ár síðan Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, skrifaði undir Atlantshafssáttmálann. Aðalræðumaður hátíðarfundarins var Björn Bjarnason, alþingismaður...Á fundinum var Guðmundur H. Garðarsson heiðraður en hann var fyrsti formaður Varðbergs. MYNDATEXTI: Ræðumaðurinn Björn Bjarnason flutti aðalræðuna á NATO-fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar