Oddur Pétursson skoðar skíði

Halldór Sveinbjörnsson

Oddur Pétursson skoðar skíði

Kaupa Í körfu

Hluti af menningarsögu á Vestfjörðum SKÍÐAMINJASÝNING hefur verið sett upp í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á vegum Ísfirðingafélagsins, átthagafélags Ísfirðinga. "Við erum að minna á það gríðarlega safn muna sem byggðasafn Vestfjarða á en hefur ekki verið fundinn staður," segir Ólafur Sigurðsson sem er í forsvari fyrir félagið. MYNDATEXTI: Viðbót í safnið Oddur Pétursson skoðar gömul grænlensk skíði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar