Gamli báturinn gerður upp

Gamli báturinn gerður upp

Kaupa Í körfu

ÞORVALDUR Jón Ottósson málar hér bátinn Þorra VE 50 á Grandagarði. Þorri VE er 63 brúttótonna togbátur, smíðaður í Neskaupstað árið 1960. Hann mun hafa borið nafnið Gnýfari SH í upphafi en seinna nöfnin Haraldur EA, Ágústa Haraldsdóttir VE og Narfi VE.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar