Heiður Björsdóttir og heimaræktaðar jurtir

Heiður Björsdóttir og heimaræktaðar jurtir

Kaupa Í körfu

Áhugi landsmanna á matjurtarækt í miklum vexti * Hefur ræktað matjurtir í 20 ár * Byrjaði ræktina í gluggunum heima ÁHUGI landsmanna á ræktun matjurta hefur stóraukist frá því að fjármálakreppan skall á í haust og eftirspurn eftir leigu á matjurtagörðum í eigu sveitarfélaga hefur að sama skapi margfaldast. Ekki eru þó allir nýgræðingar á þessu sviði. Heiður Agnes Björnsdóttir hefur ræktað matjurtir í ein tuttugu ár. MYNDATEXTI: Grænir fingur Heiður er með fjöldamargar tegundir í ræktun og segir að galdurinn sé sá að nýta sem best hið stutta, íslenska sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar