Eldhúsdagsumræður - Jóhanna Sigurðardóttir

Eldhúsdagsumræður - Jóhanna Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Andstæðir pólar voru áberandi á eldhúsdegi *Ríkisstjórnin ósammála um flest nema skattahækkanir segir Bjarni *Mikilvæg mál föst í málþófi, segir Jóhanna RAGNHEIÐUR Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði við eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöldi að Indriði H. Þorláksson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyti, hefði lagt fram minnisblað á fundi efnahags- og skattanefndar þar sem hann fór fram á að fjárfestingarsamningurinn vegna álvers í Helguvík yrði endurskoðaður til að leggja hærri skatta á verkefnið. MYNDATEXTI: Á eldhúsdegi Jóhanna Sigurðardóttir segir að ríkisstjórnin hafi náð miklum árangri síðustu vikurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar