John Perkins - Fundur í Háskóla Íslands

John Perkins - Fundur í Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

*Segir að nýta eigi auðlindirnar til sem mestra bóta fyrir íslensku þjóðina John Perkins fór um heiminn á árum áður sem "efnahagslegur böðull" og útvegaði ýmsum ríkjum hærri lán en þau réðu við að borga. Þar með voru þau gengin í gildru skuldareigendanna. MYNDATEXTI: Snúinn við John Perkins talaði á fjölsóttum fyrirlestri á Háskólatorgi í fyrradag. Hann er nú rithöfundur og fyrirlesari og miðlar af reynslu sinni sem "efnahagslegur böðull" á yngri árum. Hann segir lönd hafa verið hneppt í skuldafjötra til þess að ná síðan tökum á auðlindum þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar