Henk Wiering hjá Greenstone

Heiðar Kristjánsson

Henk Wiering hjá Greenstone

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Greenstone hefur tryggt sér samning við bandarísk stórfyrirtæki um notkun á gagnaveri hér á landi. Að sögn Henks Wiering, stjórnarmanns hjá Greenstone, er vonast til að framkvæmdir geti hafist strax í haust og gagnaverið verði tekið í notkun í ársbyrjun 2011. Forsvarsmenn fyrirtækisins áttu fyrir páska fundi með íslenskum stjórnvöldum og orkufyrirtækjum þar sem samningur Greenstone var kynntur. Fyrirtækið er með áform um að reisa fleiri gagnaver á næstu fimm árum og með lagningu sæstrengs til Bandaríkjanna gæti fjárfestingin alls numið um 200 milljörðum króna MYNDATEXTI Henk Wiering

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar