Start Art - Þvottakonur á Laugavegi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Start Art - Þvottakonur á Laugavegi

Kaupa Í körfu

Um 30 myndlistarmenn koma að dagskrá tileinkaðri þvottakonunum í Laugardal "HUGMYNDIN kviknaði á þeim tíma þegar Laugavegurinn var í hvað mestri niðurníðslu, þótt hann hafi reyndar ekki skánað mikið," segir Harpa Björnsdóttir, verkefnisstjóri "Lauga vegarins", verkefnis sem ráðist verður í á Listahátíð í maí. MYNDATEXTI: Á leið í Þvottalaugarnar Saga og Ólöf, nemendur við leiklistardeild Listaháskóla Íslands, munu taka þátt í verkefninu og ganga hér um Laugaveginn með þvott í bala en vegurinn var upplahaflega lagður fyrir þvottakonur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar