Makedónía

Sverrir Vilhelmsson

Makedónía

Kaupa Í körfu

Tugir þúsunda Albana frá Kosovo eru nú í flóttamannabúðum í grennd við Skopje, höfuðborg Makedóníu. Skapti Hallgrímsson blaðamaður og Sverrir Vilhelmsson ljósmyndari fóru í tvennar búðir í gær til að kynna sér ástandið og ræða við fólk sem hrakist hefur að heiman og hefur ekki hugmynd um hvað bíður þess. Bele Gashi, sjötugur fjölskyldufaðir, liggur fyrir framan tjaldið þar sem hann og hans fólk hefst við í Blace-flóttamannabúðunum skammt fyrir utan Skopje, nálægt landamærunum yfir til Kosovo. Gashi er sjötugur. Margir karlmenn úr fjölskyldu hans urðu eftir í Kosovo; serbneski herin aðskildi fólk í stórum stíl, og Bele og fólk hans segist ekkert vita um karlmennina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar