Nefnd um Evrópumál

Nefnd um Evrópumál

Kaupa Í körfu

NAUÐSYNLEGT er að halda áfram umræðum um kosti og galla Evrópusambandsaðildar fyrir íslenskt samfélag á opinn og lýðræðislegan hátt. Það er samhljóma niðurstaða nefndar um þróun Evrópumála sem ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks setti á laggirnar. Nefndin var stofnuð í mars í fyrra og í henni sátu fulltrúar þingflokkanna og helstu hagsmunasamtaka landsins. MYNDATEXTI Ósamstiga en sögð nauðsynleg nefnd Nefndarmenn voru allir sammála um nauðsyn þess að ræða áfram kosti og galla Evrópusambandsaðildar fyrir íslenskt samfélag á opinn og lýðræðislegan hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar