Börn á listasöfnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Börn á listasöfnum

Kaupa Í körfu

Í GARÐINUM í kringum Ásmundarsafn er að finna margar höggmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Sara Dögg Ólafsdóttir skoðaði stytturnar í garðinum og notaði tækifærið til að klifra í þeim. Það má nefnilega príla í öllum styttunum í garðinum sem ekki eru hvítmálaðar. Ásmundur sjálfur leyfði krökkum að klifra í styttunum sínum og var mjög hrifinn þegar hann fékk krakka til að leika sér í garðinum sínum. Það var mikið kappsmál fyrir hann að listaverk væru ekki bara inni á söfnum heldur líka þar sem allir fengju tækifæri til að sjá þau

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar