Hanna Björg Sigurjónsdóttir lektor

Heiðar Kristjánsson

Hanna Björg Sigurjónsdóttir lektor

Kaupa Í körfu

Gegnum aldirnar hefur afstaða til fatlaðs fólks einkennst af fáfræði og hræðslu. Það jafnvel brennt á báli. Margt bendir til þess að þetta viðmót sé á undanhaldi í hinu upplýsta samfélagi samtímans en nýleg uppákoma í tengslum við þátt í breska ríkissjónvarpinu, BBC, hefur vakið nýjar spurningar. Innan Háskóla Íslands er starfrækt heil námsbraut sem helgar sig vangaveltum af þessu tagi, fötlunarfræði. MYNDATEXTI Fræðimaðurinn „Raddir fatlaðra hafa ekki það vægi sem þær þurfa að hafa. Við hin teljum okkur alltaf vita betur. Samtök fatlaðra hafa þó unnið gríðarlega gott verk og lagt sitt af mörkum til að eyða fordómum,“ segir dr. Hanna Björg Sigurjónsdóttir, lektor í fötlunarfræði við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar