Mynd frá stóðhestasýningu í Rangárhöllinni

Sigurður Sigmundsson

Mynd frá stóðhestasýningu í Rangárhöllinni

Kaupa Í körfu

Það var sannkölluð stóðhestaveisla í Rangárhöllinni nýverið þegar sýndir voru margir gæðingar sem á að nota til undaneldis á Suðurlandi í sumar. Sumum þeirra glæstu fáka sem fram komu fylgdu einnig afkvæmi. Má með réttu segja að fjöldi hestanna sýndi þá bestu snilli sem íslenski hesturinn hefur upp á að bjóða. Knapar sýndu enda fágaða reiðmennsku. Mikill mannfjöldi sótti sýninguna en áformað er að halda svipaða stóðhestasýningu árlega. Á myndinni eru þeir Þórður Þorgeirsson og Sigursteinn Sumarliðason að sýna stóðhestana Glym frá Skeljabrekku og Bjarkar frá Blesastöðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar