Myndlistaskólinn í Reykjavík

Einar Falur Ingólfsson

Myndlistaskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Myndlistaskólinn í Reykjavík fékk styrki frá ríki og borg til að starfrækja listbúðir og sumarskóla MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík fékk nýlega tvo aðskilda styrki frá menntasviði Reykjavíkurborgar og menntamálaráðuneytinu sem munu nýtast í námskeið fyrir börn og unglinga í sumar. MYNDATEXTI: Skólasýning Á laugardaginn var opnuð á neðstu hæð Listasafns Íslands sýning á verkum nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík sem unnin eru út frá verkum Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns. Ingibjörg Jóhannsdóttir skólastjóri, Magnús Pálsson og Hildigunnur Birgisdóttir, myndlistarmaður og kennari, skoða nokkur verkanna ásamt nemendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar