Þrengsli á Landspítala

Þrengsli á Landspítala

Kaupa Í körfu

Lyfjaskápur og gagnavinnsla í sama rými og dauðhreinsuð vara *Leysist ekki nema með 1. áfanga nýs sjúkrahúss ÞARNA er þvottavél, skápar, hillur með dauðhreinsuðu fyrir svæfingu, tvær tölvur til gagnaskráningar og lyfjaskápurinn í horninu. Þetta er allt í einu og sama herberginu. MYNDATEXTI Þrengslin eru mikil á skurðstofunum í aðalbyggingu Landspítalans frá 1930 og samræmast ekki kröfum nútímans til slíkrar starfsemi. Starfsfólki og sjúklingum stafar sýkingarhætta af því hversu léleg aðstaðan er

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar