Kosningar

Heiðar Kristjánsson

Kosningar

Kaupa Í körfu

Þúsundir ungmenna kjósa nú til Alþingis í fyrsta sinn *Segja marga ekki meðvitaða um kjördaginn *Finnst erfitt að treysta stjórnmálamönnum * Vilja stöðugan gjaldmiðil og greiða leið í nám Á LAUGARDAGINN ganga Íslendingar til sögulegra þingkosninga sem sumir hafa kallað þær mikilvægustu frá upphafi. Rúm 4% kjósenda eru nýkomin með kosningarétt, ungmenni sem fá nú að kjósa í fyrsta skipti og það við heldur óvenjulegar kringumstæður. MYNDATEXTI Kjósendur Hafþór Óli Þorsteinsson, Anton Birkir Sigfússon, Birta Sigmundsdóttir og Elva Dögg Baldvinsdóttir styðja ólíka flokka, en ætla öll að kjósa. „Eitt atkvæði skiptir kannski ekki öllu, en ef allir hugsuðu þannig...“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar