Unnsteinn Þráinsson

Sigurður Mar

Unnsteinn Þráinsson

Kaupa Í körfu

Stundum mætti halda af umræðunni að það sé ekkert annað í sjónum en þorskur. En það eru svo margar aðrar tegundir sem lítið er minnst á og hægt er að nýta í góða vöru, og auðvitað verðum við að reyna að nýta allt sem er í hafinu.“ Þannig lýsir Unnsteinn Þráinsson hvatanum að því hvernig útgerðarfélagið Erpur ehf. á Höfn í Hornafirði fór að gera tilraunir með veiðar á makríl. MYNDATEXTI Það kunna að reynast spennandi tækifæri í veiðum og vinnslu makríls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar