Sæmundur Jón Jónsson

Sigurður Mar Halldórsson

Sæmundur Jón Jónsson

Kaupa Í körfu

Mér finnst ég ekki borða meira af ís en áður, en því er ekki að neita að buxurnar eru hættar að passa eins vel og þær gerðu,“ segir Sæmundur Jón Jónsson bóndi og ísgerðarmaður, og bætir því við að hann vonist til að hlaupa af sér aukakílóin í sumar. Sæmundur býr að Árbæ með konu sinni en stutt er síðan þau fóru að framleiða ís á bænum og selja undir heitinu Jöklaís. MYNDATEXTI Sæmundur leitast við að nota sem mest af hráefni úr héraðinu við ísgerðina, s.s. ber og sælgæti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar