Birgir Þórisson

Jónas Erlendsson

Birgir Þórisson

Kaupa Í körfu

Það var áhugi á stangveiði sem varð á endanum til þess að Birgir Þórisson lagði fyrir sig bleikjueldi. „Það var í kringum 1990 að við fórum, nokkrir félagar, að gera tilraunir með að rækta seiði til að sleppa út í ár og vötn til að bæta veiðina,“ segir Birgir sem fékk stangveiðibakteríuna 6 ára gamall. „Bleikjan vakti fljótt athygli okkar enda reyndist hún harðger og góð í eldi.“ MYNDATEXTI Höfuðstöðvar Húsnæði Klausturbleikju á Kirkjubæjarklaustri. Grundvöllur kann að vera fyrir útflutningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar