Í Víkurfjöru

Jónas Erlendsson

Í Víkurfjöru

Kaupa Í körfu

Það er skrítið hversu mikil verðmæti geta verið falin í allra augsýn og jafnvel að með dýrum dómum skuli vera flutt inn til landsins hráefni sem finna má í túnfætinum heima. Gott dæmi er fyrirtækið Mýrdalssandur ehf. sem Jóhann Vignir Hróbjartsson stofnaði um mitt síðasta ár með Páli Tómassyni: „Ef það er eitthvað sem ekki vantar á Vík þá er það sandur,“ segir Jóhann. MYNDATEXTI Ef það er eitthvað sem ekki vantar á Vík þá er það sandur,“segir Jóhann Vignir sem rekur Mýrdalssand ehf. með félaga sínum Páli Tómassyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar