Blaðamannafundur

Heiðar Kristjánsson

Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

VERÐI tillögur nefndar félags- og tryggingamálaráðherra, sem sett var á laggirnar árið 2007, um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum, að lögum verður dómurum heimilt að dæma foreldrum sameiginlega forsjá barns gegn vilja annars foreldris sé það talið þjóna hagsmunum barnsins. Þá munu sýslumenn fá rýmri heimild til að úrskurða um umgengni barna við afa sína og ömmur auk þess að fá heimild til að úrskurða um umgengni við stjúpforeldri eftir skilnað eða sambúðarslit við kynforeldri MYNDATEXTI Kynning Nefnd félags- og tryggingamálaráðherra um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum kynnti tillögur sínar í gær. Nefndin skiptist í félags- og sifjahóp, fræðsluhóp og fjárhagshóp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar