Múrar brotnir niður

Svanhildur Eiríksdóttir

Múrar brotnir niður

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Reykjanesbær og nágrannasveitarfélögin Garður, Grindavík og Sandgerði taka nú þátt í hátíðinni List án landamæra í fyrsta sinn en hún er haldin víða um land um þessar mundir. Á hátíðinni vinna fatlaðir og ófatlaðir saman við listsköpun af ýmsum toga. Opnunarhátíðarnar í sveitarfélögunum 4 á Suðurnesjum voru mjög vel sóttar. List án landamæra var hleypt af stokkunum á Evrópuári fatlaðra árið 2003 og fékk svo góðar viðtökur að hún hefur verið haldin árlega síðan. MYNDATEXTI Gróðurinn lifnar við Leikþátturinn Vorlaukarnir var meðal dagskrárliða á opnunarhátíðinni í Reykjanesbæ og í kjölfarið fylgdi söngurinn Nú er sumar, gleðjist gumar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar