Þorsteinn og eplatréð

Þorsteinn og eplatréð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er blómlegt um að litast í gróðurhúsinu í Elliðahvammi þessa dagana. Ávaxtatré eru þar í blóma með tilheyrandi ilmi, sem ekki er laust við að minni á hin ýmsu lönd Evrópu á vormánuðum. Í þessu íslenska gróðurhúsi rækta Þorsteinn Sigmundsson og kona hans, Guðrún Alísa Hansen, bláberjarunna, kirsuberjatré, peru- og plómutré MYNDATEXTI Þorsteinn Sigmundsson við eplatréð góða sem hann myndi gjarnan vilja vita nafnið á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar