Kóramót í Seljaskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kóramót í Seljaskóla

Kaupa Í körfu

Tónmenntakennarafélag Íslands stóð fyrir 16. landsmóti barnakóra um síðustu helgi og var það haldið í Seljaskóla. Um 300 krakkar komu saman frá 15 skólum víðs vegar af landinu. Mótið gekk með eindæmum vel og ríkti mikil gleði og kátína í hópnum. MYNDATEXTI Kór 300 barna hópur sló sér á lær og bringu, klappaði og stappaði til að túlka trommurnar í laginu Jungle Drum eftir Emiliönu Torrini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar