Smyglaraskútan Sirtaki

Smyglaraskútan Sirtaki

Kaupa Í körfu

Smyglskútan Sirtaki læddist óséð um landhelgina þar til sjómenn gerðu viðvart *Landhelgisgæslan vill setja upp ratsjár til að hafa eftirlit með hafinu næst landi Smyglskútan Sirtaki hefði ef til vill læðst óséð um íslensku landhelgina ef ekki hefði komið til árvekni sjómanna sem gerðu lögreglu viðvart. Vaktstöð siglinga og Landhelgisgæslan fylgjast með sjóförum við landið en þetta dæmi sýnir að eftirlit með umferð á hafinu er ekki jafn virkt og með flugumferð MYNDATEXTI Sirtaki Algengt er að skútur séu notaðar til smyglferða víða um heim. Yfirleitt þykir ekki grunsamlegt þótt þær dúkki upp fyrirvaralítið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar