Guðmundur Örn Jensson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðmundur Örn Jensson

Kaupa Í körfu

Tölvustýrð hakkavél Atals fargar lífrænum úrgangi og hefur vakið athygli erlendis *Nýjasta vélin á leið til Danmerkur og frekari markaðssókn fyrirhugu GUÐMUNDUR Örn Jensson er stofnandi og framkvæmdastjóri Atals í Mosfellsbæ, og hefur hannað nýja tölvustýrða hakkavél, eða öllu heldur fræsara, sem er gríðarlega öflug. Vélin er ætluð til að farga beinum og kjöti og öllum öðrum lífrænum úrgangi frá matvinnslufyrirtækjum, sláturhúsum, frystihúsum og hjá endurvinnslufyrirtækjum. Vélin tekur við öllu sem að kjafti kemur, ekki bara kjöti og beinum, heldur einnig gærum og húðum, nokkuð sem sambærileg tæki á markaðnum hafa átt í vandræðum með MYNDATEXTI Guðmundur Örn Jensson, framkvæmdastjóri Atals í Mosfellsbæ, við nýja fræsarann sem er á góðri leið með að vera seldur úr landi, til fyrirtækisins Daka í Danmörku. Fyrst munu lokaprófanir fara fram áður en það klárast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar