Björgun Vífilfelli

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Björgun Vífilfelli

Kaupa Í körfu

ÉG GAT ekkert hreyft mig því syllan var svo lítil og það var þverhnípt niður,“ segir Elín Vala Arnórsdóttir, 19 ára, sem í gær lenti í sjálfheldu í klettabelti ofarlega í Vífilsfelli. Elín Vala hringdi í Neyðarlínuna og var í símasambandi við björgunarmenn sem áttu erfitt með að finna hana þar sem hún var dökkklædd. „Þyrlan fór svo nokkrum sinnum framhjá mér því það var svo erfitt að sjá mig,“ segir Elín Vala en þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði henni úr fjallinu eftir fimm klukkustunda hrakninga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar