Alþingiskosningar

Alþingiskosningar

Kaupa Í körfu

ÁSTÆÐUNA fyrir slæmri útkomu Frjálslynda flokksins í alþingiskosningunum síðastliðinn laugardag má að stærstum hluta rekja til beinna persónulegra deilna milli manna í flokknum, að sögn Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns flokksins. Hann segir að þessar deilur hafi sett mark sitt á Frjálslynda flokkinn í langan tíma og spillt gríðarlega mikið fyrir öllu starfi innan hans. MYNDATEXTI Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, náði ekki kjöri í Norðvesturkjördæmi og þurrkaðist flokkurinn út af þingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar