Alþingiskosningar

Alþingiskosningar

Kaupa Í körfu

Stærstu tíðindi þingkosninganna um helgina voru þau að vinstri flokkarnir náðu í fyrsta skipti hreinum meirihluta á Alþingi. Samanlagt voru þeir með 51,5% fylgi og uppskáru 34 þingmenn, en áður var fylgi þeirra mest árið 1978 þegar þeir fengu 44,9% og 28 þingmenn. Í þeim kosningum var vinstri sveiflan þó meiri en nú. Þá bættu vinstri flokkarnir við sig 12,9%, en í nýafstöðnum kosningum var fylgisaukningin 10,4%. MYNDATEXTI Fögnuður Nýir þingmenn Borgarahreyfingarinnar, Birgitta Jónsdóttir og Þór Saari, þegar ljóst varð að hreyfingin hafði fengið brautargengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar