Kosningar til Alþingis 2009

Kosningar til Alþingis 2009

Kaupa Í körfu

Ef af aðildarumsókn að ESB verður er líklegt að efnt verði til nýrra þingkosninga eftir rúmt ár *Öll trompin til stjórnarmyndunar eru á hendi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra Niðurstaða þingkosninganna á laugardag var um margt söguleg og stendur upp úr að vinstri flokkarnir náðu hreinum meirihluta. Hér er stiklað á stóru um hvaða áhrif kosningarnar hafa á stöðu flokkanna og hvernig árangurinn kemur út í sögulegum samanburði. MYNDATEXTI Faðmlag Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, faðmast í Valhöll eftir erfiða kosningabaráttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar