Skiptinemar á Íslandi

Heiðar Kristjánsson

Skiptinemar á Íslandi

Kaupa Í körfu

Ísland er orðið hluti af lífinu Alla mína ævi hafði mér aldrei dottið í hug að koma hingað,“ segir Lizeth Figueroa frá Kólumbíu. „Þegar ég ákvað að fara út sem skiptinemi skoðaði ég lista yfir löndin í boði og þegar ég rak augun í Ísland ákvað ég að prófa að skella mér. Ég hafði aldrei leitt hugann að Íslandi en grunaði að það gæti orðið gaman að koma hingað.“ Lizeth segist hafa lesið sér mjög lítið til um Ísland áður en hún kom hingað því ef hún byggist við of miklu gæti hún orðið fyrir vonbrigðum. Það hefur ekki gerst MYNDATEXTI Lizeth Figueroa Að hennar mati er erfiðara að kynnast Íslendingum en Kólumbíumönnum sem eru mjög opnir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar