Kosningar til Alþingis 2009

Kosningar til Alþingis 2009

Kaupa Í körfu

FORYSTUMENN stjórnmálaflokkanna mættu í sjónvarpssal til að ræða um fyrstu tölur sem bárust strax og kjörstöðum hafði verið lokað. Þetta voru þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, Jóhann Kristjánsson, talsmaður Borgarahreyfingarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, og Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Lengst til vinstri er Pétur Gunnarsson blaðamaður sem rýndi í tölurnar og dró ályktanir af þeim ásamt Agnesi Bragadóttur blaðamanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar