Slökkviflugvél á Reykjavíkurvelli

Slökkviflugvél á Reykjavíkurvelli

Kaupa Í körfu

KANADÍSK tveggja hreyfla slökkviflugvél lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærmorgun. Vélarnar eru sjaldgæf sjón hér á landi. Þær eru meðal annars notaðar til að slökkva skógarelda eða aðra elda, þar sem slökkvistarf úr lofti getur skipt sköpum. Vélin nær sér í vatn með því að lenda á vatni, og taka til sín vatn í þar til gerð rými á ferð. Síðan flýgur hún til starfa. MYNDATEXTI: Slökkvistarf? Þessi flugvél, sem eflaust einhverjum þykir undarleg, var á Reykjavíkurflugvelli í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar