FVH fundur á Grand hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

FVH fundur á Grand hótel

Kaupa Í körfu

Erfitt að standa undir skuldum ERLENDAR skuldir og ábyrgðir ríkissjóðs nema nú um 2.649 milljörðum króna. Miðað við 5% vexti á þessum lánum er vaxtakostnaður á ári um 132,5 milljarðar króna. Kom þetta fram í máli Haraldar L. Haraldssonar, hagfræðings, á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga. MYNDATEXTI: Þjóðarbúið Gestir á hádegisverðarfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga voru á annað hundrað, en umfjöllunarefni fundarins var staða þjóðarbúsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar