Elín Hansdóttir

Elín Hansdóttir

Kaupa Í körfu

ÁHORFANDINN sem nálgast verkið Parallax, innsetningu Elínar Hansdóttur myndlistarmanns í Hafnarhúsinu, kemur fyrst að lítilli ljósmynd af húsi sem stóð í Hafnarfirði, það er gamalt hús með sérstaka framhlið. Hann gengur síðan inn myrkvaðan gang. Við enda gangsins beygir hann til hægri, stígur upp nokkrar tröppur, og virðist þá vera kominn inn í salinn sem innsetningin er í. Eða hvað? MYNDATEXTI Hvað er í gangi? „Eða hvað? Gólfið hallast, hann rekur höfuðið nánast upp í loft og gluggarnir, eru þeir á réttum stað?“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar