Tónleikar

Tónleikar

Kaupa Í körfu

VILHELM Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur, hélt tónleika ásamt hljómsveit sinni á Kaffi Rósenberg á miðvikudagskvöldið. Á tónleikunum flutti hann lög af nýjustu plötu sinni, The Midnight Circus, og var stemningin nokkuð dimm og drungaleg í anda plötunnar. Hljómsveitin sem Villi hafði sér til halds og trausts á tónleikunum nefnist Die unerwünschten Tanzherren og er skipuð þeim Birgi Bragasyni á kontrabassa, Hrafni Thoroddsen á píanó og Benedikt Brynleifssyni og Arnari Þór Gíslasyni á slagverk. MYNDATEXTI Krummi Hrafn Thoroddsen sá um píanóleikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar