Breki Arnarsson

Skapti Hallgrímsson

Breki Arnarsson

Kaupa Í körfu

Stjörnuflokkur Andrésar andar-leikanna er flokkur ætlaður fötluðum börnum sem vilja keppa á skíðum. Um síðustu helgi var í fyrsta skipti keppt í þeim flokki og af því tilefni ræddi Barnablaðið við einn ungan keppanda, Breka Arnarsson, 12 ára, sem tók nú þátt í sínu fyrsta skíðamóti. Breki fæddist með klofinn hrygg sem gerir honum erfitt fyrir að beita fótunum. Hann lætur þó fötlun sína ekki stoppa sig í að gera það sem hann dreymir um og brunaði niður brekkur Hlíðarfjalls á mónóskíði sínu. MYNDATEXTI Afreksmaður Breki með þátttökupeninginn sem hann fékk á Andrésar andar leikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar