Eiríkur Ingvarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eiríkur Ingvarsson

Kaupa Í körfu

Ástæða þess hversu slæmt ástandið er í Kambódíu er, að Pol Pot reif grunneiningu samfélagsins, fjölskylduna, niður. Börnin tilheyra engum, af því að foreldrar veigra sér við að bindast þeim tilfinningaböndum. Fólk býr við sára fátækt og börnin ganga kaupum og sölum. Barnungar telpur eru seldar í vændi og þetta er vítahringur sem erfitt er að rjúfa. En það er ekki ómögulegt og við leggjum okkar af mörkum.“ Eiríkur Ingvarsson er formaður ADRA, hjálpar- og líknarstofnunar aðventista á Íslandi. Stofnunin er hluti af alþjóðlegu samstarfi í rúmlega 120 löndum MYNDATEXTI Aflögufær Íslendingar geta orðið að liði í Kambódíu og Taílandi, þar sem neyðin er mikil, segir Eiríkur Ingvarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar