Einar Hákonarson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Hákonarson

Kaupa Í körfu

Einar Hákonarson listmálari varaði ítrekað við óhófi og græðgi í íslensku þjóðfélagi – í máli og myndum. Nú þegar veislunni er lokið segir hann fingrabendingar og hatur ekki þjóna neinum tilgangi. Þvert á móti beri að leggja áherslu á uppbyggingu. Hann sýnir nú 40 glæný málverk á Laugavegi 95. MYNDATEXTI Vígreifur Fígúran er sem fyrr í forgrunni hjá Einari Hákonarsyni sem stendur hér milli verka sem hann kallar „Máltíðin“ og „Mæðgur“. Opið er til 10. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar