Nemendur í próflestri

Heiðar Kristjánsson

Nemendur í próflestri

Kaupa Í körfu

Telur nóga vinnu að hafa fyrir nema Margir enn í vandræðum með störf "ÞAÐ er nóga vinnu að hafa fyrir háskólanema, ef menn eru til í að vinna við hvað sem er," segir Ingunn Högnadóttir háskólanemi sem sjálf er búin að tryggja sér vinnu fyrir sumarið....... Les fyrir prófin úti í garði þegar veðrið er gott "ÉG er núna að læra um sögu og menningu Rússlands, sem er auðvitað mjög yfirgripsmikið," segir Helga Hlín Bjarnadóttir, á þriðja ári í rússnesku og sagnfræði. "Ég er hálfnuð í prófunum og það gengur ágætlega," segir Ásta Margrét Elínardóttir, á fyrsta ári í trúarbragðafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar