Nemendur í próflestri

Heiðar Kristjánsson

Nemendur í próflestri

Kaupa Í körfu

Telur nóga vinnu að hafa fyrir nema Margir enn í vandræðum með störf "ÞAÐ er nóga vinnu að hafa fyrir háskólanema, ef menn eru til í að vinna við hvað sem er," segir Ingunn Högnadóttir háskólanemi sem sjálf er búin að tryggja sér vinnu fyrir sumarið....... Hamast við að læra fyrir prófin "ÉG byrja í fyrsta prófinu á morgun [þriðjudag] og er því að hamast við að læra," segir Einar Guðmundsson (lengst t.h.), á fyrsta ári í umhverfis- og byggingarverkfræði. "Þetta er erfiðara en ég átti von á," segir Daníel Ýmir Rigollet, á fyrsta ári í lögfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar