Minningartónleikar - Rúnar Júlíusson

Minningartónleikar - Rúnar Júlíusson

Kaupa Í körfu

MINNINGARTÓNLEIKAR um Rúnar heitinn Júlíusson fóru fram í troðfullri Laugardalshöll nú á laugardaginn. Landslið íslenskra tónlistarmanna hyllti þennan ástsæla tónlistarmann og var andinn í salnum hlýr og notalegur, en vel rokkandi líka – alveg eins og maðurinn sjálfur. Hápunktur tónleikanna var hiklaust er stórfjölskylda Rúnars tók yfir sviðið og söng lagið „Það þarf fólk eins og þig“, stund sem var óneitanlega bæði tilfinningaþrungin og falleg MYNDATEXTI Niðji Hljómsveitin Lifun, sem m.a. hefur á að skipa Björgvini Ívari Baldurssyni, barnabarni Rúnars, flutti lagið „Fögur fyrirheit“. Söngkonan er Lára Rúnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar