Grænir miðar

Hafþór Hreiðarsson

Grænir miðar

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAG Framhaldsskólans á Húsavík, Píramus & Þispa, tileinkaði sýningu á verkinu Grænir miðar Hörpu Sóleyju Kristjánsdóttur en hún greindist með MS sjúkdóminn aðeins 15 ára gömul, yngst Íslendinga. Harpa Sóley átti að fá lyfið Tysabri en var neitað um það á síðustu stundu og berst hún nú fyrir lyfjagjöfinni til að halda niðri sjúkdómnum. MYNDATEXTI: Leikarar Leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, Píramus & Þispa, setti upp leikritið Grænir miðar. Ein sýning á verkinu var tileinkuð Sóleyju Kristjánsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar