Leikhópur við Þjóðmenningarhúsið

Heiðar Kristjánsson

Leikhópur við Þjóðmenningarhúsið

Kaupa Í körfu

Í verkinu Orbis Terræ - Ora, sem sýnt verður á Listahátíð, eru gestir leiddir um króka og kima Þjóðmenningarhússins Karnival hinna ýmsu listforma... Margrét Vilhjálmsdóttir er listrænn stjórnandi og leiðir fólk um Þjóðmenningarhúsið á vit spurninga um hugarfar, gildismat, stríðsmenningu og endurreisn. Aðrir listrænir stjórnendur sýningarinnar eru Eva Rún Snorradóttir, Friðgeir Einarsson, Karl Ágúst Þorbergsson, Hrund Gunnsteinsdóttir, sem er höfundur leikrits í leikverkinu, Gunnar Tynes, sem sér um tónlistina, og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir sem annast leikmynd og búninga. MYNDATEXTI: Samsláttur "Þetta er hugmynd um eittvað sem mætti kalla "total"-leikhús. Það er margslungið en einfalt," segir Margrét Vilhjálmsdóttir m.a. um verkið Orbis Terræ - Ora sem sýnt verður á komandi Listahátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar