Erró verk í Hafnarhúsi

Einar Falur Ingólfsson

Erró verk í Hafnarhúsi

Kaupa Í körfu

* Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur tók 145 verk úr kössum í gær * Bætast við þau ríflega 3.000 verk Errós sem þar eru varðveitt * Sýning í lok mánaðarins MIKIÐ gekk á í Hafnarhúsinu í gærmorgun, þegar starfsfólk Listasafns Reykjavíkur opnaði þrjá stóra trékassa og tíndi út úr þeim vandlega innpökkuð myndverk eftir Erró. MYNDATEXTI: Margbrotinn myndheimur Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur tíndi fjölda verka eftir Erró úr þremur stórum kössum í safninu í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar